
Barin Bodega við Óðinstorg
var settur á laggirnar árið 2019 og hefur verið undir núverandi eignarhaldi með lítilsháttar breytingum frá því í febrúar 2022.
var settur á laggirnar árið 2019 og hefur verið undir núverandi eignarhaldi með lítilsháttar breytingum frá því í febrúar 2022.
með sérstakri áherslu á Vermúta og Amaróa frá mið- og suður Evrópu. Vínin eru að megninu til frá gamla heiminum þó einnig sé kolli kinkað til nýmóðins náttúrulvína.
Á seðlinum er úrval matarveitinga sem taka breytingum eftir árstíðum. Bodega er bar þar sem andrúmsloft rólyndis og þæginda er ráðandi fram eftir degi, en þegar líður að kvöldi á stuðið til að kveða sér hljóðs.